Fréttir og tilkynningar


Leitum eftir hugmyndum

Reykjanesbær verður 30 ára 11. júní 2024. Af því tilefni leitum við eftir hugmyndum frá bæjarbúum  til að fagna áfanganum.
Lesa fréttina Leitum eftir hugmyndum

Farsæld barna fagnað í Hljómahöll

Innleiðingarteymi í verkefninu Farsæld barna hjá Reykjanesbæ blés til veislu miðvikudaginn 18. október, í Stapa í Hljómahöll. Tilefnið var að fagna þeim áföngum sem hafa náðst hingað til í verkefninu og auka sýnileika á þess. Viðburðurinn markaði kaflaskil í vegferðinni, þar sem framkvæmd verkefnisins fer nú á fulla ferð og innleiðingin hefst með krafti eftir góðan og mikilvægan tíma í undirbúning og þróun.
Lesa fréttina Farsæld barna fagnað í Hljómahöll
Geislandi jólaálfar í Aðventugarðinum

Aðventugarðurinn. Opið fyrir umsóknir!

Undirbúningur fyrir fallega Aðventugarðinn okkar er nú kominn á fullt skrið. Markmiðið með Aðventugarðinum er að lýsa upp svartasta skammdegið og skapa góða og notalega stemningu fyrir jólabörn á öllum aldri á aðventunni.
Lesa fréttina Aðventugarðurinn. Opið fyrir umsóknir!

Kjósum Suðurnesjaverkefni til Evrópuverðlauna

Velferðarnet Suðurnesja tilnefnt til Evrópuverðlauna Samstarfsverkefnið Velferðarnet Suðurnesja hefur vakið athygli út fyrir landssteinana og er nú tilnefnt til Evrópuverðlauna.
Lesa fréttina Kjósum Suðurnesjaverkefni til Evrópuverðlauna

Kosningar í Póllandi | Wybory i Referendum 2023

Kosningar í Póllandi verða haldnar 15. október n.k. Głosowanie w wyborach do Sejmu i Senatu RP oraz referendum odbędzie się w niedzielę, 15-tego października br. w godzinach 7.00-21.00 czasu miejscowego.
Lesa fréttina Kosningar í Póllandi | Wybory i Referendum 2023

Stafræn sveitarfélög - ráðstefna

Starfsfólk Reykjanesbæjar var áberandi á ráðstefnu stafræns umbreytingateymis Sambands íslenskra sveitarfélaga, sem fram fór þann 6. október síðastliðinn og bar yfirskriftina Stafræn sveitarfélög - samvinna er lykillinn. Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri og Áslaug Guðjónsdóttir deildarstjóri þjón…
Lesa fréttina Stafræn sveitarfélög - ráðstefna

Samráðsfundur Velferðarnets Suðurnesja

Velferðarnet Suðurnesja hélt vel heppnaðan samráðsfund 5. október 2023. Fulltrúar sveitarfélaganna, Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum og ríkisstofnana á Suðurnesjum fóru yfir farinn veg og framtíð verkefnisins. Til fundarins mætti starfsfólk fyrrnefndra aðila, sem hefur tekið þátt í mótun Velferðarnetsins auk þess mættu stjórnendur og kjörnir fulltrúar á fundinn.
Lesa fréttina Samráðsfundur Velferðarnets Suðurnesja
Tölvuteikning af nýju húsnæði BYKO og Krónunnar. Tölvuteikning/Aðsend

Byko og Krónan í nýtt verslunarhúsnæði

Fyrsta skóflu­stung­an að 10 þúsund fer­metra versl­un­ar­hús­næði fyr­ir Krón­una og Byko við Fitja­braut 5 í Reykja­nes­bæ var tek­in föstudaginn 6. október.  Þau Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar, Guðrún Aðal­steins­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Krón­unn­ar, Sig­urður B. …
Lesa fréttina Byko og Krónan í nýtt verslunarhúsnæði
Brynja Stefánsdóttir

Tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna

Fimmtudaginn 5. október voru tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna árið 2023. Tilnefnt er eftir þremur flokkum. Að þessu sinni er Brynja Stefánsdóttir kennari tilnefnd fyrir árangursríka vísinda- og tæknikennslu á leik- og grunnskólastigi. Í umsögn segir m.a.: Brynja er kennari af lífi og s…
Lesa fréttina Tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna

Alþjóðadagur kennara haldinn hátíðlegur

Alþjóðadagur kennara var fimmtudaginn 5. október Alþjóðadagur kennara er haldinn hátíðlegur 5. október ár hvert. Tilgangur dagsins er að vekja athygli á öllu því faglega og góða starfi sem kennarar inna af hendi, að minna á mikilvægi kennarastarfsins og huga að menntun til framtíðar. Að baki Alþjó…
Lesa fréttina Alþjóðadagur kennara haldinn hátíðlegur