Fréttir og tilkynningar


Dreifingu á nýjum tunnum lokið

Nú ættu allir íbúar á Suðurnesjum að vera komnir með nýjar tunnur og þar af leiðandi fjóra flokka við sitt heimili. Eins og áður hefur komið fram er um að ræða innleiðingu á lögum um hringrásarhagkerfið þar sem sérstök söfnun við heimili skiptist í fjóra flokka; blandaðan úrgang, lífrænan eldhúsúrga…
Lesa fréttina Dreifingu á nýjum tunnum lokið

Gallerý Grind er opið útigallerí

Gallerý Grind er opið útigallerí og er samfélagslegt menningarverkefni í Reykjanesbæ styrkt af ANDRÝMI fyrir sumarið 2023. ANDRÝMI eru tímabundin verkefni sem gefur hópum eða einstaklingum tækifæri til þess lífvæða og endurskilgreina almenningssvæði í Reykjanesbæ og glæða þau lífi á einn eða annan h…
Lesa fréttina Gallerý Grind er opið útigallerí

Óskað eftir tilnefningum

Umhverfisviðurkenningar 2023 - óskað eftir tilnefningum. Umhverfis- og skipulagsráð óskar eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga 2023. Íbúum gefst kostur á að senda inn tilnefningar um þá einstaklinga, garða, götur, svæði, stofnanir, félagasamtök eða fyrirtæki, sem þeim finnst koma til grein…
Lesa fréttina Óskað eftir tilnefningum

Lumar þú á góðri hugmynd?

Nú er undirbúningur fyrir Ljósanótt 2023 kominn á fullt skrið. Reykjanesbær skapar hátíðinni umgjörð með föstum viðburðum en það eruð þið sem gerið hátíðina að því stórkostlega sem hún er. Allar sýningarnar, tónleikarnir og alls konar fjölbreyttar og skemmtilegar uppákomur sem spretta fram um allan …
Lesa fréttina Lumar þú á góðri hugmynd?

Dreifing á tunnum heldur áfram

Dreifing á nýjum tunnum heldur áfram og fyrsta losun á lífrænum eldhúsúrgangi Dreifing á nýjum tunnum við heimili mun halda áfram á næstu dögum og stendur til að dreifa í hverfinu sem merkt er grænt á kortinu hér fyrir neðan. Samhliða nýjum tunnum verður körfum og bréfpokum einnig dreift til íbúa …
Lesa fréttina Dreifing á tunnum heldur áfram

Aðgerðaráætlun um alþjóðlega vernd

Aðgerðaáætlun vegna dvalar umsækjenda um alþjóðlega vernd í Reykjanesbæ á vegum Vinnumálastofnunar Vinnumálastofnun og Reykjanesbær hafa unnið aðgerðaáætlun vegna dvalar umsækjenda um alþjóðlega vernd í sveitarfélaginu á vegum Vinnumálastofnunar. Áætlunin samanstendur af 16 aðgerðum sem fela meðal…
Lesa fréttina Aðgerðaráætlun um alþjóðlega vernd

Óskað eftir hugmyndum barna á Ljósanótt

Börnum og ungmennum gefst kostur á  að koma hugmyndum sínum varðandi dagskrá á Ljósanótt 2023 á framfæri.  Á Ljósanótt er meðal annars boðið upp á fjölbreytta skemmtidagskrá fyrir börn og ungmenni. Því hefur verið settur upp hugmyndakassi í Bókasafni Reykjanesbæjar þar sem börn og ungmenni geta set…
Lesa fréttina Óskað eftir hugmyndum barna á Ljósanótt
Valý Rós Hermannsdóttir í fylgd skáta frá Heiðabúum. Mynd/Víkurfréttir.

Þjóðhátíðardeginum fagnað í Reykjanesbæ

Þjóðhátíðardegi Íslendinga var fagnað í Reykjanesbæ 17. júní síðastliðinn. Dagskráin hófst með því að skátar frá Heiðabúum og lúðrasveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar gengu fylktu liði inn í skrúðgarðinn í Keflavík með hátíðarfánann, þann stærsta á Íslandi. Sérstakur fánahyllir dró fánann að húni en…
Lesa fréttina Þjóðhátíðardeginum fagnað í Reykjanesbæ
Eva Kristín Dal safnstjóri Byggðasafnsins og Sólveig Þórðardóttir ljósmyndari

Filmusafn Sólveigar Þórðardóttur

Þann 17. júní undirrituðu Sólveig Þórðardóttir, ljósmyndari, og safnstjóri Byggðasafns Reykjanesbæjar samningu um varðveislu filmusafns ljósmyndastofunnar Nýmyndar. Sólveig rak ljósmyndastofuna frá 1982-2022 svo um er að ræða myndir sem spanna 40 ára tímabil. Myndirnar eru úr hátt í 10.000 tökum og…
Lesa fréttina Filmusafn Sólveigar Þórðardóttur

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs afhent

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjanesbæjar voru afhent í Bíósal Duus við hátíðlega athöfn þann 13. júní síðastliðinn. Alls bárust 17 tilnefningar og voru verkefnin fjölbreytt að vanda. Að þessu sinni hlaut verkefnið Gróðurhús í grænum skóla er áskorun og ævintýri hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2…
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun fræðsluráðs afhent