Fréttir af grunnskólum

Frá vígslu Asparinnar. Frá vinstri Kristín Blönda deildarstjóri, Ásgerður Þorgeirsdóttir skólastjór…

Vígsla viðbyggingar við Öspina í Njarðvík

Þetta er fjórða viðbyggingin frá upphafi, enda hefur bæjarfélagið vaxið hratt frá stofnun Asparinnar árið 2002.
Lesa fréttina Vígsla viðbyggingar við Öspina í Njarðvík
Salka Sól og Björgin Ívar Baldursson skemmtu gestum á setningarathöfn í skrúðgarðinum í gær. Ljósmy…

Ljósanótt fer vel af stað og mikil veisla framundan

Vel heppnuð setningarathöfn var í skrúðgarði í gær og „Manstu eftir Eydísi?“ var sýnt fyrir fullum Stapa. Hátt í 60 viðburðir um allan bæ í dag.
Lesa fréttina Ljósanótt fer vel af stað og mikil veisla framundan
Arkað eftir Brekkustíg til Njarðvíkurskóla fyrsta skóladaginn.

Setning grunnskólanna er í dag

Ökumenn eru beðnir um að sýna aðgát við skólana nú þegar umferð gangandi eykst við skólana að nýju.
Lesa fréttina Setning grunnskólanna er í dag
Sævar Helgi Bragason ræddi mikilvægi þess að setja umhverfismálin á oddinn í skólastarfinu

Menntun og velferð fyrir alla: skóli margbreytileika, fjölmenningar og vináttu

Haustráðstefna fræðslusviðs Reykjanesbæjar fyrir grunnskólana í Reykjanesbæ og Suðurnesjabæ var haldin í Hljómahöll 13. ágúst.
Lesa fréttina Menntun og velferð fyrir alla: skóli margbreytileika, fjölmenningar og vináttu
Hlynur Jónsson hefur verið ráðinn aðstoðarskólastjóri Myllubakkaskóla.

Hlynur verður aðstoðarskólastjóri Myllubakkaskóla

Hlynur Jónsson hefur verið ráðinn aðstoðarskólastjóri Myllubakkaskóla. Hlynur tekur til starfa 1. ágúst nk. en hann leysti af stöðu aðstoðarskólastjóra síðastliðið skólaár.  Hlynur hefur starfað við Myllubakkaskóla frá árinu 2011 sem deildarstjóri og kennari, ásamt því að hafa verið umsjónarmaður sé…
Lesa fréttina Hlynur verður aðstoðarskólastjóri Myllubakkaskóla
Við undirritun samningsins. Frá vinstri: Guðrún Björg Sigurðardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs Su…

Fræðsluskrifstofa Reykjanesbæjar þjónustar Suðurnesjabæ í skólamálum

Skrifstofan þjónustaði áður Garð og Sandgerði, nú Suðurnesjabær. Samningurinn gildir út skólaárið 2019-2020.
Lesa fréttina Fræðsluskrifstofa Reykjanesbæjar þjónustar Suðurnesjabæ í skólamálum
Heiða Mjöll Brynjarsdóttir aðstoðarskólastjóri Stapaskóla

Heiða Mjöll ráðin aðstoðarskólastjóri Stapaskóla

Heiða Mjöll Brynjarsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarskólastjóri Stapaskóla. Heiða Mjöll lauk námi til B.Ed. gráðu í leikskólakennarafræðum við Háskóla Íslands árið 2012, M.Ed. gráðu í leikskólakennarafræðum árið 2015 og viðbótardiplómu í uppeldis- og menntunarfræði, sérkennslu árið 2018. Heiða Mjö…
Lesa fréttina Heiða Mjöll ráðin aðstoðarskólastjóri Stapaskóla
Nemendur úr 6. bekk Akurskóla við hraðamælingarnar í morgun. Ljósmynd: Akurskóli

Nemendur í 6. bekk Akurskóla tóku hraðamælingar við skólann í sínar hendur

Hámarkshraði við Akurskóla er 30 km./klst. Sá sem ók hraðast var á 58 km. hraða. Flestir óku á löglegum hraða eða undir.
Lesa fréttina Nemendur í 6. bekk Akurskóla tóku hraðamælingar við skólann í sínar hendur
Duglegir nemendur í Vinnuskólanum við gróðursetningu í trjábeð við Reykjanesveg.

Umsækjendur í Vinnuskóla þurfa að senda inn nýja umsókn

Hlökkum til að sjá ykkur í Vinnuskólanum í sumar!
Lesa fréttina Umsækjendur í Vinnuskóla þurfa að senda inn nýja umsókn
Hópurinn sem fékk hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2018, ásamt Helgu Maríu Finnbjörnsdóttur og Alexan…

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2019

Hægt er að senda inn tilnefningar um áhugaverð þróunar- og nýbreytniverkefni til 27. maí nk.
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2019